Dýra jólagjafir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dýra jólagjafir

Kaupa Í körfu

Þegar kemur að jólum má ekki gleyma gæludýrunum á heimilinu. Í dýraverslunum er nú hægt að fá úrval gjafa og gómsætt nammi sem er sérstaklega gert fyrir dýrin. MYNDATEXTI: Nammidagatal Það eru ekki bara börnin sem fá jóladagatal, því nú er hægt að fá dagatöl fyrir hunda, ketti og nagdýr. Hér er eitt slíkt sem er fyrir nagdýr. Í gluggunum er góðgæti fyrir dýrið...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar