Fjölskylduhjálp Íslands

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var mikið að gera hjá Fjölskylduhjálp Íslands í síðustu viku þegar 180 fjölskyldur fengu aðstoð með jólamatvælum, úttektarmiðum og jólagjöfum. Urðu 60 fjölskyldur frá að hverfa en tekið verður á móti þeim í þessari viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar