Róbert H. Haraldsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Róbert H. Haraldsson

Kaupa Í körfu

Róbert H. Haraldsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá FB 1980, BA-gráðu í heimspeki og sálarfræði frá Háskóla Íslands 1985, meistaragráðu í heimspeki frá Pittsburg-háskóla 1991 og doktorsgráðu frá sama skóla 1997. Róbert var stundakennari og síðar lektor og dósent við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Meðal ritverka hans má nefna bókina Frjálsir andar (2004) og Plotting Against a Lie (2004).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar