Laufabrauð

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Laufabrauð

Kaupa Í körfu

Skortur á mjöli og hagsýni varð til þess að íslenskar húsfreyjur tóku að skreyta jólabrauðið svo úr urðu brothætt og hverful listaverk sem æ síðan hafa þótt ómissandi hluti af jólahaldi landsmanna. Nú prýða íslensku laufabrauðsmynstrin servíettur sem sprottnar eru úr smiðju listakonunnar Hugrúnar Ívarsdóttur á Akureyri MYNDATEXTIÞjóðlegt Þær eru óneitanlega glæsilegar á að líta laufabrauðskökurnar sem prýða sérvíetturnar hennar Hugrúnar og jólalegar á hátíðaborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar