Gluggi í Melaskóla

Gluggi í Melaskóla

Kaupa Í körfu

Hver man ekki eftir að hafa setið við eldhúsborðið sem barn og klippt út dúka og annað skraut. Með skærum pappír má búa til hina fegurstu skreytingar. Hér má sjá einn af gluggum Melaskólans, skólabörnin hafa greinilega tekið til hendinni og skreytt gluggann með klippiskreytingum svo vegfarendum hlýnar um hjartarætur þegar þeir ganga framhjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar