Haukur Adolfsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Haukur Adolfsson

Kaupa Í körfu

Niðri við Sundahöfn er verið að undirbúa grunninn að 4.000 fermetra stálgrindahúsi og skammt undan stendur 5.700 fermetra lagerbygging, sem fyrirtækið Virkjun byggði árið 2004. Í Klettagörðum 13 hefst Virkjun handa við byggingu annars og enn stærra húss innan skamms. Kristján Guðlaugsson ræddi við Hauk Adolfsson, framkvæmdastjóra Virkjunar. MYNDATEXTI: Ævintýri - Haukur Adolfsson byrjaði með pípulagningarfyrirtæki 1994. Nú starfa 80 manns hjá Virkjun ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar