Fundur Samfylkingar
Kaupa Í körfu
Þótt ekki hafi átt sér stað stórar pólitískar vendingar í frumvarpi borgarstjórnarmeirihlutans að fjárhagsáætlun Reykjavíkur hvað varðar starfsáætlanir einstakra málaflokka hafa orðið umskipti í nokkrum mikilsverðum málum. Þar rís hæst mikil hækkun á gjaldskrám, sem er tvöfalt meiri en verðbólguspá fyrir næsta ár og niðurskurður á þeirri framlínuþjónustu sem borgin veitir í þjónustumiðstöðvum úti í hverfum borgarinnar. Þetta kom fram í máli Dags B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar í borgarstjórn, á fréttamannafundi í gær. Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar kynnti þar breytingartillögur flokksins við fyrirliggjandi frumvarp að fjárhagsæáætlun borgarinnar. MYNDATEXTI: Tillögur kynntar - Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar kynnti breytingartillögur við fjárhagsáætlun borgarinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir