"Sletta hendi"

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

"Sletta hendi"

Kaupa Í körfu

UPPÁTÆKI barna og unglinga eru margskonar; sumt kemst í tísku tímabundið en annað festir sig í sessi. Nú virðist í gangi á Akureyri "æði" sem felst í því að "sletta hendi" eins og það er kallað. Þykir flott, en er ekki mjög sniðugt að mati hjúkrunarfræðings eins grunnskólans, sem varar við uppátækinu. MYNDATEXTI: "Sletta" Máttlausum höndum er slengt til ótt og títt þessi dægrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar