Erla Guðmundsdóttir og Helga

Svanhildur Eiríksdóttir

Erla Guðmundsdóttir og Helga

Kaupa Í körfu

Erla Guðmundsdóttir starfar sem æskulýðsfulltrúi við Keflavíkurkirkju "Þegar ég sótti fermingarfræðslu hér í kirkjunni fann ég að guðfræðin átti við mig og þegar ég horfði á prestinn hugsaði ég með mér að þetta væri starf sem ég gæti hugsað mér. Ég stefni enn að því að verða prestur," sagði Erla Guðmundsdóttir guðfræðinemi, sem í sumar var ráðin í nýtt starf hjá Keflavíkurprestakalli sem æskulýðsfulltrúi, í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Jólastelpan Helga telur niður dagana að afmæli sínu en móðir hennar, Erla Guðmundsdóttir, sér til þess að hún gleymi ekki boðskap jólanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar