Atvinnusköpun kvenna á landsbyggðinni

Jónas Erlendsson

Atvinnusköpun kvenna á landsbyggðinni

Kaupa Í körfu

Impra útskrifar konur af brautargengisnámskeiði Unnið var að fjölbreyttum verkefnum á brautargengisnámskeiði sem Impra hélt. Tuttugu konur útskrifuðust á þremur stöðum, á Akureyri, Hólmavík og í Vík í Mýrdal. Kennsla fór fram samtímis á öllum stöðunum, með fjarfundarbúnaði. MYNDATEXTI: Viðurkenning Tvær fengu viðurkenningar í Vík í Mýrdal, Guðrún Sigurðardóttir og Þuríður Vala Ólafsdóttir. Með þeim er Sædís Íva Elíasdóttir stjórnandi námskeiðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar