Helga Fanney Edwardsdóttir og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir
Kaupa Í körfu
Ég er bara að læra á píanó af því að langafi minn gaf konunni sinni þennan flygil í morgungjöf," segir Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, átta ára, feimnislega þegar hún er beðin að segja frá ástæðunni fyrir því að hún er nú að læra á píanó ásamt mömmu sinni. "Ég fer í píanótíma í Tónheimum einu sinni í viku," bætir hún við, ennþá pínulítið feimin. Mamma hennar, Helga Fanney Edwardsdóttir, erfði flygil eftir ömmu sína fyrir tveimur árum og ákvað að láta gamlan draum rætast þegar flygillinn komst í hennar hendur og ákvað að læra líka á píanó þannig að þær mæðgur stunda nú tónlistarnámið saman. MYNDATEXTI: Læra saman Mæðgurnar Helga Fanney Edwardsdóttir og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir ákváðu að skella sér í píanónám saman eftir að þeim ásotnaðist flygillinn góði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir