Sigurður Ingi Bjarnason, gullsmiður

Sigurður Ingi Bjarnason, gullsmiður

Kaupa Í körfu

hönnun "Við höfum haft tilhneigingu til að haldast í hendur," segir Sigurður Ingi Bjarnason gullsmiður og kímir. Hann á þar við samstarfsmann sinn og félaga Hans Kristján Einarsson. Á myrkasta tíma ársins líta þeir félagar varla upp sökum anna en það er býsna stutt í hlátur og brandara. Verkstæðið er til húsa í jaðri hraunsins í Hafnarfirði og lætur lítið yfir sér. MYNDATEXTI: Gullsmiður "Mér finnst rosalega gaman að smíða þykkt og þungt," segir Sigurður Ingi eða Ingi eins og hann er kallaður en hann vissi þegar hann var tólf ára hvað hann ætlaði að verða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar