Sjúkrahúsið Stykkishólmi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjúkrahúsið Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er erfitt fyrir okkur að reka spítalann lengur því það vantar systur. Áður störfuðu fleiri systur á spítalanum og nú eru þær sjö eftir í Stykkishólmi en aðeins ein þeirra starfar á spítalanum," segir systir Belén Aldanondo, príorinna og fulltrúi St. Fransiskusreglunnar, sem í gær undirritaði samkomulag ásamt Árna Mathiesen fjármálaráðherra um kaup ríkisins á eignarhluta reglunnar í St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi. Samkvæmt samkomulaginu verða greiddar 140 milljónir fyrir hlut reglunnar og ríkið tekur auk þess að sér að standa undir lífeyrisréttindum starfsmanna sem þeir hafa áunnið sér. MYNDATEXTI: Endapunktur - Systir Czeslawa, Siv Friðleifsdóttir, systir Belén, Árni Mathiesen og Sturla Böðvarsson eftir undirritun samkomulags um framtíð st. Fransiskusspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar