Ragnheiður Gröndal

Ragnheiður Gröndal

Kaupa Í körfu

Í nóvember kom í búðir fjórða sólóplata hinnar ungu og hæfileikaríku tónlistarkonu Ragnheiðar Gröndal. Þjóðlög nefnist sú plata og inniheldur eins og nafnið bendir til nokkur íslensk þjóðlög og eitt sænskt í bland við þrjú frumsamin lög eftir Ragnheiði sjálfa. Ragnheiður er nú í námi í New York en mun halda nokkra tónleika hér á landi yfir jólahátíðina, m.a á Þorláksmessukvöld. MYNDATEXTI: Heimsborgari - Ragnheiður býr nú í New York, og líkar vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar