Árni Heimir Ingólfsson og Hallveig Rúnarsdóttir

Eyþór Árnason

Árni Heimir Ingólfsson og Hallveig Rúnarsdóttir

Kaupa Í körfu

HÁDEGISTÓNLEIKARÖÐ Animu söngskóla og myndlistargallerís heldur áfram. Í dag munu Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari flytja íslenska og erlenda leikhústónlist. "Íslensk leikhústónlist heyrist því miður ekki mikið á tónleikum hér á landi," segir Hallveig. "Við flytjum líka nokkur verk eftir Stephen Sondheim, t.d. úr Girls of Summer, sem ég held að enginn hafi sungið hér, og úr Sweeney Todd." MYNDATEXTI Árni Heimir Ingólfsson og Hallveig Rúnarsdóttir koma fram í Animu í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar