Sæmundarskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sæmundarskóli

Kaupa Í körfu

Síðasti skóladagurinn er að baki fyrir jól og langþráð jólafrí framundan. Unnur H. Jóhannsdóttir heimsótti 6 og 7 ára nemendur í jólaskapi í Sæmundarskóla. Þau höfðu á aðventunni orðið margs vísari um jólin, sveinana, siði og galdra. MYNDATEXTI: Í jólafrí - Hluti af 1.-2. KH stillti sér fallega upp fyrir ljósmyndara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar