Giorgos Zamboulakis og Thanos Vovolis

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Giorgos Zamboulakis og Thanos Vovolis

Kaupa Í körfu

Á annan í jólum frumsýnir Þjóleikhúsið gríska harmleikinn Bakkynjur eftir Evripídes. Meðal listrænna aðstandenda sýningarinnar eru landar leikskáldsins, þeir Giorgos Zamboulakis og Thanos Vovolis.Það eru þreyttir en vinalegir Grikkir sem setjast niður með blaðamanni á kaffistofu Þjóðleikhússins á grámyglulegum rigningardegi rétt fyrir jól. Þeir bjóða fram höndina og heilsa, annar með miklum virktum, hinn með hæverskari hætti en heilsunni fylgir vinalegt bros. Þeir kynna sig sem Giorgos og Thanos. MYNDATEXTI: Félagar - Giorgos Zamboulakis og Thanos Vovolis hafa áður unnið við Þjóðleikhúsið, sem höfundar sviðshreyfinga, búninga og gríma í Mýrarljósi árið 2005. Fyrir vinnu sína fengu þeir tilnefningu til Mennignarverðlauna DV.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar