Aurskriða í Eyjafjarðarsveit

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Aurskriða í Eyjafjarðarsveit

Kaupa Í körfu

Mikið tjón í vatnsveðri og aurskriðum Vegir í sundur - Niðurföll höfðu ekki undan - Vatni dælt í alla nótt "Við urðum vör við að vatn væri tekið að flæða inn á neðri hæðina um níuleytið í gær og það leið ekki langur tími þar til allt var komið á flot. MYNDATEXTI: Mikið tjón Aurskriða hafnaði á íbúðarhúsi og útihúsi við bæinn Grænuhlíð og olli töluverðum skemmtum. Íbúar sluppu ómeiddir en nautgripir týndu lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar