Flóð á Suðurlandi

Ragnar Axelsson

Flóð á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Veður var mjög vont víða um land í gær. Á Suðurlandi var mikið rennsli í Ölfusá og óx áin um 70 sentimetra á einum sólahring. Veður var einnig vont á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar