Eiríkur Guðmundsson rithöfundur og útvarpsmaður
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er stundum sagt um skáldsögur að þær fjalli á endanum, hvert sem efni þeirra er, um skáldskapinn, um skrifin. Skáldsagan Undir himninum er vissulega undir þá sökina seld og kannski í bókstaflegri skilningi en margar aðrar skáldsögur. Þar að auki er bókin næstum óþægilega "raunveruleg", eins og "lykilsaga" með allt niðrum sig. Auk klárlega skáldaðra persóna koma fram í Undir himninum nafngreindir einstaklingar, svo sem Arnaldur Indriðason og Eva Sólan. Ýmsar aðrar raunverulegar persónur eru auðþekkjanlegar undir dulnefni. MYNDATEXTI: Eiríkur Guðmundsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir