Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Margur karlmaðurinn æðir ráðvilltur milli verslana rétt fyrir jól í leit að hinni einu sönnu jólagjöf fyrir sína heittelskuðu. En konur eru sem betur fer eins misjafnar og þær eru margar og vilja ekki allar það sama. Sumar vilja list, aðrar vilja dýra skartgripi og enn aðrar vilja eitthvað sem kostar ekki neitt eða óska þess að andvirði gjafarinnar renni til góðgerðarmála. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk þrjár konur á ólíkum aldri til að segja sér hvað þær vildu helst sjá í jólapakkanum og hvað þær vildu allra síst fá í jólagjöf. MYNDATEXTI: Hugur - Guðbjörg segir hugsunina að baki gjöfinni skipta mestu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar