Aðalbjörn Sigurðsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðalbjörn Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Ég ætla ekki að reyna að flytja íslensk jól með mér út til Sri Lanka en í staðinn ætla ég að taka með mér íslenskt brennivín, hákarl og harðfisk, því mig langar til að kynna fyrir vinum mínum og samstarfsfólki þarna úti á hverju við Íslendingar höfum verið aldir upp. MYNDATEXTI: Óvenjuleg jól - Aðalbjörn fór klyfjaður dæmigerðu íslensku nammi, hákarli og íslensku brennivíni til að kynna fyrir vinnufélögunum á Sri Lanka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar