Gæslan sækir björgunarsveitarmenn í flutningaskipið
Kaupa Í körfu
SÉRSTÖKU björgunarteymi manna tókst að dæla nokkru magni svartolíu úr botntönkum Wilson Muuga í gær og þótti það mikilvægur áfangi. Í ljós hefur einnig komið að botntankarnir eru ekki rifnir eins og óttast hafði verið. Morgunblaðið fékk að fara með er þyrla Landhelgisgæslunnar flutti sjö manns um borð í Wilson Muuga í gær til vinnu þar og er myndin tekin yfir skipinu. Að sögn Gottskálks Friðgeirssonar, verkefnisstjóra við björgun olíunnar, er athugunum á skipinu nú lokið og framkvæmdir hafnar. Olíubrák sem sást í kringum skipið er nú talin hafa verið þunnfljótandi gasolía sem er ekki eins slæm fyrir umhverfið og svartolían.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir