Maríumyndir
Kaupa Í körfu
María guðsmóðir hefur verið viðfangsefni myndlistarmanna, nærri frá upphafi kristni, en fór vaxandi fyrir um þúsund árum og á öldunum þar á eftir. Elzta íslenzka Maríumyndin er frá því um 1100 og sú yngsta í íslenzkri kirkju er frá 2005. Fjöldi kirkna áttu Maríumyndir um siðaskipti og Maríudýrkun hélt áfram þó að myndum af guðsmóðurinni fækkaði. Nokkrar eru varðveittar á Þjóðminjasafni. MYNDATEXTI Altaristafla í nýrri Úthlíðarkirkju, eftir Gísla Sigurðsson. Þarna er María með barnið sett inní umhverfi Úthlíðar með útsýni inn til fjalla, en möttullinn hennar Maríu virðist ganga í samband við sveipi á baksviðinu. Nær eru kýrin, máldagi kirkjunnar frá árinu 1331 og Maríuvers sem skrifað er á stein
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir