Vilhjálmur og Rakel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vilhjálmur og Rakel

Kaupa Í körfu

Aðventan og jólin eru sannarlega mikil hátíð fyrir hrúta þessa lands, því þá hefst hinn svokallaði fengitími, en fyrir þá sem ekki vita hvað í því felst þá er það sá tími sem ástarlíf sauðkinda er í blóma...Tilhleypingar (hrútum hleypt til kinda) eru fastur liður í jólahaldi sauðfjárbænda og því vel við hæfi að heimsækja einn slíkan og nokkra hrúta sem búsettir eru við borgarmörkin og athuga hvernig þeir hafa það...Vilhjálmur Ólafsson, frístundabóndi í Fjárborgum, var pollrólegur og alveg laus við jólastress þegar hann tók á móti gestum í fjárhúsinu. MYNDATEXTI: Feðgin - Vilhjálmur og Rakel dóttir hans slaka á milli verka í fjárhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar