Hrafnhildur Ágústsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hrafnhildur Ágústsdóttir

Kaupa Í körfu

Hún hafði lítinn tíma til þess að undirbúa jólin. Hrafnhildur Ágústsdóttir er 18 ára gömul, nýútskrifuð frá menntaskólanum Hraðbraut og stefnir með sama hraða í viðskipti. Eftir áramót fer hún í viðskiptafræði við Háskóla Íslands en fyrst ætlar hún að opna eitt stykki flugeldasölu og reka áður en árið 2006 er á enda. MYNDATEXTI: Rakettur - Þessar eiga eftir að lýsa upp himininn á gamlárskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar