Magnús Einarsson og jólaskreytingar

Brynjar Gauti

Magnús Einarsson og jólaskreytingar

Kaupa Í körfu

Álakvísl er um margt bjartari en flestar götur í Reykjavík, um þessar mundir að minnsta kosti. Þar býr Magnús Einarsson sem leggur sig sérstaklega fram við ljósaskreytingar á aðventunni enda mikið jólabarn að eigin sögn. MYNDATEXTI Magnús Einarsson leggur ævinlega mikið í jólaskreytingar innanhúss og utan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar