Jólakaffi á Húsavík
Kaupa Í körfu
Húsavík | Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslu héldu sitt árlega jólakaffi í sal félaganna á Húsavík. Að venju var fjölmennt þennan dag, vel á fjórða hundrað manns litu við og þáðu kaffi, tertur og konfekt auk þess sem boðið var upp á tónlist og söng. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður VH, var að vonum ánægður með daginn sem er fyrir löngu orðinn einn af þeim föstu viðburðum sem í boði eru á aðventunni. Margrét Sverrisdóttir, tónlistarkennari á Húsavík, spilaði ásamt nemendum sínum, m.a. þeim Rafnari Berg Agnarssyni t.v. og Arnóri Heiðarssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir