Jólagjafir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólagjafir

Kaupa Í körfu

Kerti og spil eða Sudoku handa barninu? Mjótt bindi, belti eða I-pod-veski handa unglingunum? Hitapoka handa unga, ástfangna parinu? Gott rakkrem fyrir kærastann? Rauða leðurhanska,veski eða leðurhulstur utan um myndavélina handa kærustunni? Teketil og bolla handa mömmu eða hreinsilínu fyrir húðina? Fóðraða hanska eða kryddhristara frá Jamie Oliver fyrir pabba? Rauða, geggjaða fótboltaskó handa íþróttagarpinum? MYNDATEXTI Leðurhanskar eru sígild gjöf. Brúnir herrahanskar, 5.490 kr. Debenhams. Rauðir dömuhanskar, 12.600 kr. Leonard.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar