Flóð á Suðurlandi
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir flóðasvæðin á Suðurlandi í gær var engu líkara en sumir bæirnir væru byggðir á eyjum í risastóru stöðuvatni. Það er víst engin tilviljun að bæjum á þessum slóðum er jafnan valinn staður á hæðum eða hólum. Flóðið í Hvítá rénar nú hratt og er rennsli í Fremstaveri, ofarlega í Hvítá, nánast orðið jafnmikið og fyrir flóðið. Í Ölfusá var rennslið í gærkvöldi um 1.650 m³ en það var rúmlega 2.350 m³ þegar flóðið var í hámarki. MYNDATEXTI Gríðarmikið landsvæði er nú á kafi í flóðvatni sem væntanlega sjatnar fljótlega. Þangað til verða háspennumöstrin blaut í fæturna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir