Mæðrastyrksnefnd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Mæðrastyrksnefnd

Kaupa Í körfu

UNDANFARIÐ hafa staðið yfir sýningar á jólaleikritinu Réttu leiðinni í Borgarleikhúsinu. Áhorfendum var gefinn kostur á að koma með jólapakka og leggja undir jólatré í forsal leikhússins sem og margir gerðu þann tíma sem sýningar stóðu yfir, en þeim lauk um síðustu helgi. Barna- og unglingaleikhúsið Borgarbörn afhentu svo jólapakkana til styrktar bágstöddum börnum á Íslandi sl. mánudag. Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd veitti pökkunum viðtöku en Mæðrastyrksnefnd mun svo sjá um að úthluta þeim til skjólstæðinga sinna og Hjálparstofnunar kirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar