Mæðrastyrksnefnd
Kaupa Í körfu
UNDANFARIÐ hafa staðið yfir sýningar á jólaleikritinu Réttu leiðinni í Borgarleikhúsinu. Áhorfendum var gefinn kostur á að koma með jólapakka og leggja undir jólatré í forsal leikhússins sem og margir gerðu þann tíma sem sýningar stóðu yfir, en þeim lauk um síðustu helgi. Barna- og unglingaleikhúsið Borgarbörn afhentu svo jólapakkana til styrktar bágstöddum börnum á Íslandi sl. mánudag. Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd veitti pökkunum viðtöku en Mæðrastyrksnefnd mun svo sjá um að úthluta þeim til skjólstæðinga sinna og Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir