Ófögur veröld

Sverrir Vilhelmsson

Ófögur veröld

Kaupa Í körfu

Á föstudaginn frumsýnir Borgarleikhúsið leikritið Ófagra veröld eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Benedikt Erlingsson sem segir verkið gerast í tveimur hugarheimum Lísu í Sundralandi. MYNDATEXTI: Ófögur - "Neilson er andófshöfundur gegn markaðsleikhúsum í Bretlandi," segir Benedikt leikstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar