Ófögur veröld

Sverrir Vilhelmsson

Ófögur veröld

Kaupa Í körfu

Á föstudaginn frumsýnir Borgarleikhúsið leikritið Ófagra veröld eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Benedikt Erlingsson sem segir verkið gerast í tveimur hugarheimum Lísu í Sundralandi. MYNDATEXTI: Klikkun? - Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir leikur Lísu í Sundralandi sem ferðast á milli tveggja heima, þar sem ólík lögmál gilda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar