Minningarathöfn um Jan Nordskov Larsen

Minningarathöfn um Jan Nordskov Larsen

Kaupa Í körfu

DANANS Jans Nordskovs Larsens var minnst í gær við athöfn um borð í eftirlitsskipinu Tríton í Reykjavíkurhöfn. Larsen lést við björgunarstörf úti fyrir Hvalsnesi sl. þriðjudag. Þeir sjö sjóliðar sem voru með Larsen í gúmbát sem hvolfdi við strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga báru kistuna að athöfn lokinni, en hún var flutt til Danmerkur með flugvél á vegum danska hersins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar