Didda og Hrafn Didduson
Kaupa Í körfu
Jesúbarnið fæddist á jólunum og þess vegna höldum við hátíð," kenna foreldrar börnum sínum frá unga aldri. En Jesúbarnið er auðvitað ekki eina barnið sem fæðst hefur á þessum árstíma. Þau sem deila fæðingardegi með Jesú velta því sum fyrir sér hvort ekki væri notalegt að eiga sinn eigin afmælisdag. ...Fékk 8. desember lánaðan Hrafn Didduson fæddist á aðfangadag fyrir sjö árum. "Krummi er ekkert öðruvísi en aðrir krakkar og trúir því að hann sé aðalmanneskjan í heiminum. Honum finnst því erfitt að eiga afmæli á degi, þegar vonlaust er að halda afmælisveislu. Við ákváðum að skipta á afmælisdegi, hann fékk að eiga minn, sem er 29. nóvember. MYNDATEXTI: Afmælisskipti Didda og sonur hennar, Hrafn, höfðu skipti á afmælisdögum, en svo fékk hann afmælisdag frænku sinnar lánaðan.Afmælisskipti Didda og sonur hennar, Hrafn, höfðu skipti á afmælisdögum, en svo fékk hann afmælisdag frænku sinnar lánaðan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir