Bjarnarhöfn - Hildibrandur Bjarnason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarnarhöfn - Hildibrandur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Hún lætur ekki mikið yfir sér þar sem hún kúrir á bakkanum niðurundan Bjarnarhafnarfjalli. En þegar inn er komið breytist þetta litla guðshús í stóran helgidóm. Freysteinn Jóhannsson brá sér í Bjarnarhöfn. MYNDATEXTI: Frá tíma - Rembrandts Altaristaflan er gerð af þeirri list að hún sleppir aldrei af þér augum. Hún er máluð í Hollandi á tíma Rembrandts og þótt listamaðurinn sé óþekktur tengja land og tími hana nafni meistarans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar