Ásta og Laufey Ingibjartsdætur
Kaupa Í körfu
Jesúbarnið fæddist á jólunum og þess vegna höldum við hátíð," kenna foreldrar börnum sínum frá unga aldri. En Jesúbarnið er auðvitað ekki eina barnið sem fæðst hefur á þessum árstíma. Þau sem deila fæðingardegi með Jesú velta því sum fyrir sér hvort ekki væri notalegt að eiga sinn eigin afmælisdag. ..."Þetta er allt saman háheilagt" Systrunum Ástu og Laufeyju Ingibjartsdóttur fannst ekkert sérkennilegt við að eiga afmæli á aðfangadag þegar þær voru yngri og finnst raunar ekki enn. Sem börn fengu þær alltaf afmælisgjöf að morgni dagsins og afmæliskaffið var klukkan fjögur síðdegis. Þegar afmælið var frá gátu jólin hafist. Ásta á 42 ára afmæli í dag en Laufey verður fertug. MYNDATEXTI: Systur Afmælisveislur Laufeyjar og Ástu Ingibjartsdætra voru eins konar Litlu jól fyrir krakkana í hverfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir