Bergur Ebbi Benediktsson - Ray Ban
Kaupa Í körfu
Einhver þekktustu og mest seldu sólgleraugu allra tíma eru Wayfarer-gleraugun frá Ray-Ban. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði hvar þessi svölu gleraugu hafa skotið upp kollinum í menningarsögunni. Sagan segir að þegar geislar sólarinnar urðu of sterkir fyrir rómverska keisarann Neró hafi hann notað smaragð til að skýla augunum. MYNDATEXTI: Eldfimur Bergur Ebbi Benediktsson úr rokksveitinni Sprengjuhöllinni er hrifinn af Wayfarer-gleraugunum og er ánægður með parið sem hann á: "Gleraugnasalinn Helmut Kreidler á Laugaveginum sagði mér að hann hefði fundið þessi gleraugu inni á lager hjá sér og að þau væru frá árinu 1966, kannski laug hann því. Það væri slæmt því að samkvæmt sérstakri stefnuyfirlýsingu þurfa öll gleraugu og hljóðfæri Sprengjuhallarinnar að vera bandarísk og frá 7. áratugnum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir