Jólaball í Smáraskóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jólaball í Smáraskóla

Kaupa Í körfu

Börnum í leikskóla og barnaskóla finnst stundum tíminn í desember fram að jólum lengi að líða. Til að stytta þeim stundirnar halda skólar og fyrirtæki fjölbreyttar skemmtanir í anda jólanna og má með sanni segja að börnin séu í aðalhlutverki á litlu jólunum svonefndu. MYNDATEXTI: Fyrst á réttunni - Það er mikið sungið á jólaböllum og stundum þarf að bregða á leik eins og í þessum dansi á ballinu í Smáraskóla, í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar