Stúfur litli á Djúpavogi

Morgunblaðið/Andrés Skúlason

Stúfur litli á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Börnum í leikskóla og barnaskóla finnst stundum tíminn í desember fram að jólum lengi að líða. Til að stytta þeim stundirnar halda skólar og fyrirtæki fjölbreyttar skemmtanir í anda jólanna og má með sanni segja að börnin séu í aðalhlutverki á litlu jólunum svonefndu. MYNDATEXTI: Stúfur - Þessi átta mánaða gamla telpa, sem hér er í gervi jólasveinsins Stúfs, heitir Magnea Sif Ragnarsdóttir og er frá Djúpavogi. Hún fékk sinn fyrsta jólasveinabúning á dögunum og leikur við hvern sinn fingur þegar hún klæðist honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar