Hellar

Þorkell Þorkelsson

Hellar

Kaupa Í körfu

Í Brennisteinsfjöllum á Reykjanesi er áhugavert útivistarsvæði sem státar af fjölmörgum hraunhellum, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson að lokinni gönguferð um svæðið í fylgd kunnugra. MYNDATEXTI Litadýrð Mögnuð lífsreynsla er að virða fyrir sér óveðruð hraunreipin í hellunum að ekki sé talað um alla litadýrðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar