Flóð á Suðurlandi

Ragnar Axelsson

Flóð á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

ENGAR tilkynningar um tjón af völdum flóða eða skriðufalla nú fyrir jólin höfðu borist skrifstofu Bjargráðasjóðs í gær, að sögn Þórðar Skúlasonar framkvæmdastjóra sjóðsins. Hann sagði að héraðsráðunautar og dýralæknar væru trúnaðarmenn sjóðsins og þeir sem yrðu fyrir tjóni sneru sér fyrst til þeirra. Héraðsráðunautar mætu tjón á ræktunarlandi, girðingum og þess háttar en dýralæknar meta tjón vegna sjúkdóma á búpeningi. Tilkynningar myndu síðan berast Bjargráðasjóði frá trúnaðarmönnunum eða umsækjendum sjálfum þegar matið liggur fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar