Messa í Mjóafjarðarkirkju

Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson

Messa í Mjóafjarðarkirkju

Kaupa Í körfu

Mjóifjörður | Milli fjörutíu og fimmtíu manns mættu til messu í Mjóafirði annan dag jóla. Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson messaði. Organisti var Ágúst Ármann Þorláksson, sem ásamt félögum úr kirkjukór Norðfjarðarkirkju leiddi messusöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar