Sigrún Eðvaldsdóttir og Miriam Ingólfsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigrún Eðvaldsdóttir og Miriam Ingólfsson

Kaupa Í körfu

"ÞEGAR ég var í Curtis tónlistarskólanum í Fíladelfíu komu þær systur, Miriam og Judith, í skólann þegar ég átti um það bil eitt ár eftir. Fjölskyldan var alltaf svo indæl við mig. Foreldrar þeirra, Ursula og Ketill buðu mér oft í mat og voru alltaf svo sæt við mig. Judith var hjá sama kennara og ég, Jascha Brodsky." Þannig upphófust kynni Sigrúnar Eðvaldsdóttur fliðluleikara af Katli Ingólfssyni stærðfræðingi og píanóleikara og fjölskyldu hans, en þær mæðgur Ursula og dæturnar Judith fiðluleikari og Miriam sellóleikari hafa komið heim og haldið tónleika þótt fjölskyldan hafi búið erlendis. MYNDATEXTI: Dúó - "Við Miriam höfðum aldrei spilað saman áður, en það hefur alltaf farið mjög vel á með okkur. Við skelltum okkur því bara á þetta." Sigrún og Miriam spila í Selfosskirkju í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar