Rjúpnasúpa

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Rjúpnasúpa

Kaupa Í körfu

Friðrik Valur Karlsson, matreiðslu-meistari á veitingastaðnum Friðriki V, hélt uppteknum hætti ásamt Arnrúnu konu sinni og börnum og gaf vegfarendum rjúpnasúpu í göngugötunni á Akureyri að kvöldi Þorláksmessu. Fólki líkaði uppátækið vel enda súpan góð. MYNDATEXTI: Rjúpnasúpa - Friðrik V. og Arnrún kona hans við súpupottinn á Þorláksmessu. Halldór Áskelsson fyrrv. landsliðsmaður í knattspyrnu smakkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar