Eiður Smári Guðjohnsen - Leikmannaval KSÍ

Eiður Smári Guðjohnsen - Leikmannaval KSÍ

Kaupa Í körfu

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði og leikmaður með Barcelona á Spáni, og Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals og þýska liðsins Duisburgar, eru best Íslendinga í knattspyrnu. MYNDATEXTI: Bestur Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Barcelona, var valinn bestur í leikmannavali KSÍ, sem kunngjört var í gær. Hér er hann á milli Geirs Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra KSÍ og varaformannsins Halldórs B. Jónssonar. Margrét Lára Viðarsdóttir varð fyrir valinu hjá konunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar