Sorphreinsun

Þorkell Þorkelsson

Sorphreinsun

Kaupa Í körfu

Íslenska gámafélagið vill stöðva samninga og fá sorphirðu í útboð. Íslenska gámafélagið ehf. hefur kært Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ til kærunefndar útboðsmála vegna þeirrar ákvörðunar Garðabæjar að leita til Gámaþjónustunnar hf. MYNDATEXTI: orphirða Samkeppni í sorphirðu er hörð og nú hefur Íslenska gámafélagið kært þrjú sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu fyrir að efna ekki til útboðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar