Guðfinna Hannesdóttir

Sigurður Jónsson

Guðfinna Hannesdóttir

Kaupa Í körfu

MAMMA hafði þann sið að hún hóaði okkur krökkunum saman og lét okkur syngja jólasöngvana með sér á aðfangadagskvöldið. Við sungum Heims um ból, Í Betlehem er barn oss fætt og fleiri jólalög. Jólin voru alltaf ánægjuleg og mikið tilhlökkunarefni hjá okkur börnunum. Það fengu allir nýja skó á jólunum og það var gerð tilbreyting í mat, svo var farið í kirkju á jóladag að Gaulverjabæ," sagði Guðfinna Hannesdóttir sem fæddist á Hólum í Stokkseyrarhreppi 28. desember 1906 og verður því 100 ára næstkomandi fimmtudag MYNDATEXTI Mynd á vegg í herberginu á Ási af Guðfinnu ungri konu með skósítt hár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar