Smáraskóli gefur BUGL

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Smáraskóli gefur BUGL

Kaupa Í körfu

NEMENDUR og starfsfólk Smáraskóla afhentu Barna og unglingageðdeild Landsspítalans jólagjöf nýlega. "Við völdum að færa BUGL gjöf þar sem nemendur við skólann hafa þurft á þjónustu BUGL að halda. MYNDATEXTI: Jólagjöf - Ari Hjálmarsson tekur við gjöfinni úr hendi Þóru Bjargar Ragnarsdóttur, formanns nemendafélagsins, með henni eru Valgerður Snæland Jónsdóttir skólastjóri og Dagbjört Þorsteinsdóttir kennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar