Bókaskipti

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bókaskipti

Kaupa Í körfu

NÓG var að gera í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi í gær er viðskiptavinir mættu með jólabækurnar sem þeir vildu skipta. Fleira en bækur fer á skiptimarkaðinn og hvetja Neytendasamtökin fólk að draga það ekki að skila jólagjöfum og fá skipt. Sökum þess hve útsölur hefjist snemma segir Sesselja Ásgeirsdóttir hjá Neytendasamtökunum vissara að huga að skilum og skiptum sem fyrst. | 6

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar